NETMÁNUDAGUR: 20% AFSLÁTTUR MEÐ KÓÐANUM NET20
Confetti Ást úr tré

Confetti Ást úr tré

Verð fyrir afslátt 790 kr TILBOÐ

Nei halló halló hvað höfum við hér? Hér er bara confetti skorið út í við. Hversu fallegt er þetta? Og ætti nú aldeilis að vekja lukku í veislum þar sem ástin er í hávegum höfð. 

Magn: 25 stk.

Stærð: 5,5 x 3 cm.

Við sendum um allt land. Vinsamlegast gerið ráð fyrir 2-3 virkum dögum þar til varan verður afhent með pósti.