Skip to product information
1 of 3

Kynjablaðra — Risa

Upphaflegt verð 1.290 ISK
Upphaflegt verð Afsláttarverð 1.290 ISK
Afsláttur Uppselt
Sendingarkostnaður gæti bæst við í lokaskrefi.
Valmöguleikar

Er von á litlum erfingja? Með kynjablöðru getur þú komið þér og öðrum á óvart með því að tylkinna kyn barnsins með konfettí. 

Hvernig?

Á Höfuðborgarsvæðinu tökum við á móti miðum í umslagi frá ljósmóður eða email frá traustum aðstandanda. Við skutlum svo blöðrunni á þann stað þar sem kynjaveislan er, stútfulla af bleiku eða bláu konfettí — og helíum að sjálfsögðu! Gott er að láta fylgja dagsetningu á kynjaveislunni í reit sem kemur upp í körfu. 

Ef ekki er kostur á að fá uppblásna blöðru afhenda, t.d. á landsbyggðinni þá sendum við blöðruna í pósti með þeim lit sem óskað er eftir. Við mælum með pumpu ef það á að blása þessar upp heima. 

Stærð: 1 m.

 

Pantað með Helíum: Við afhendum gasfylltar blöðrur á Höfuðborgarsvæðinu í heimkeyrslu, að Kjalarnesi og Mosfellsbæ undanskildu. Sé sá valmöguleiki valinn má setja í skilaboð þegar gengið er frá pöntun með ósk um afhendingartíma. Athugið að panta minnst 24 klst. fyrir afhendingartíma.


  • Við sendum um allt land. Vinsamlegast gerið ráð fyrir 2-3 virkum dögum þar til varan verður afhent með pósti.
  • Vörum fæst skilað innan 14 daga séu þær í óopnuðum umbúðum.

 

Nánar

Um blöðrur: Okkar blöðrur eru unnar úr náttúrulegu latexi. Hætta er á köfnun hjá börnum undir 8 ára - alltaf skal nota blöðrur undir eftirliti fullorðinna. Hendið strax rifnum blöðrum.