Skip to product information
1 of 3

Blöðrulengja — Val um liti

Upphaflegt verð 12.500 ISK
Upphaflegt verð Afsláttarverð 12.500 ISK
Afsláttur Uppselt
Sendingarkostnaður gæti bæst við í lokaskrefi.

 býður Pippa upp á blöðrulausn fyrir minni tilefni og smærri veislur þar sem ekki þarf gríðarlegan blöðruboga. Við skutlum tilbúinni blöðrulengju heim til þín og þú sérð um að hengja lengjuna upp þar sem þú vilt hafa hana. Flott er að stilla henni upp við veisluhlaðborð, á partímyndavegg eða við inngang.  

  • Búið er að blása blöðrulengjuna upp og raða í lengju.
  • Blöðrulengjan endist í allt að 2 vikur og því hentugt að fá afhent degi fyrir viðburð.
  • Einungis heimsent á höfuborgarsvæðinu (að Kjalarnesi undanskildu). Viðskiptavinum utan höfuðborgarsvæðisins er ráðlagt að hafa samband á netfangið pipparvk@gmail.com eða á Facebook síðunni okkar og við leysum málið.
  • Spottar eru á sitthvorum endanum svo auðvelt er að strengja blöðrurnar á milli tveggja króka/festinga.
  • Mjög gott er að hugsa fyrirfram hvernig og hvar á að hengja upp  við veitum líka ráðleggingar.
  • Blöðrulengjan er um 1,5 - 2 m. í óskalitunum þínum, vinsamlegast tilgreinið litaþema í reit sem kemur upp í körfu. 

Nánar

Um blöðrur: Okkar blöðrur eru unnar úr náttúrulegu latexi. Hætta er á köfnun hjá börnum undir 8 ára - alltaf skal nota blöðrur undir eftirliti fullorðinna. Hendið strax rifnum blöðrum.