Hver er Pippa?

Pippa elskar að halda fallegar veislur. Hér á síðunni getur þú fengið allt það flottasta fyrir partíið þitt sem Pippa hefur valið af kostgæfni í hinum stóra frumskógi samkvæmisvara. 

Ef einhverjar spurningar vakna eða ef þú vilt frá frekari aðstoð við val á vörum fyrir samkvæmið þitt þá ekki hika við að vera í sambandi við okkur.


ATH: sendið póst á pipparvk@gmail.com eða skiljið eftir skilaboð á facebooksíðu okkar.