Veisluskraut í rósgylltum litum er það vinsælasta um þessar mundir. Vörurnar okkar rjúka út í þessum lit en við fyllum reglulega á með fleirum vörutegundum í þessum flokk.