Borðmerkingar eða sætaskipan fyrir stóru veisluna. Fallegar og vandaðar blöðrur með númerum sem koma vel út á veisluborðunum í stórum sal. Einn pakki hentar fyrir allt að 10-borða veislu. Munið að tilgreina staðsetningu á sal og kl. hvað veislan hefst ef pantað er með helíum.
Magn: 10 blöðrur.
Stærð: 12" (30 cm).
- Við sendum um allt land. Vinsamlegast gerið ráð fyrir 2-3 virkum dögum þar til varan verður afhent með pósti.
- Vörum fæst skilað innan 14 daga séu þær í óopnuðum umbúðum.