- Barnaafmæli -

Það er fátt eins skemmtilegt eins og að skreyta fyrir afmælið hjá litlu dúllunum okkar. Barnavöruúrvalið fer ört stækkandi hjá okkur og er von á fjölmörgum barnavörum á næstunni.