Partífréttir

Myndaveggur

Myndaveggur

Það hefur sýnt sig og sannað að svokölluð Photo Booth rífa upp stemninguna í partíunum og virðist ekkert lát á vinsældum þessari snilld. Hér eru skemmtilegar vörur sem við mælum með í áramótamyndavegginn í ár.