Partífréttir

Áramótaborð

Að undirbúa áramótateiti er eitt af því skemmtilegasta sem hægt er að fást við svona almennt í partídeildinni. Við þetta tækifæri er gjarnan farið ...
Hátíðarborð Pippu

Hátíðarborð Pippu

Pippa lagði á borð á dögunum fyrir Sunnudagsmoggann. Hugmyndin var að skapa huggulega en hráa jólastemningu sem flestir ættu að geta tileinkað sér.

Við erum ofsalega hrifin af jólavörunum okkar í ár og létum við þær fá að njóta sín á meðal gullfallegra muna. Hér sjáið þið nokkrar myndir af huggulegheitunum.