Partífréttir

Áramótaborð

Að undirbúa áramótateiti er eitt af því skemmtilegasta sem hægt er að fást við svona almennt í partídeildinni. Við þetta tækifæri er gjarnan farið ...
Myndaveggur

Myndaveggur

Það hefur sýnt sig og sannað að svokölluð Photo Booth rífa upp stemninguna í partíunum og virðist ekkert lát á vinsældum þessari snilld. Hér eru skemmtilegar vörur sem við mælum með í áramótamyndavegginn í ár. 
Hátíðarborð Pippu

Hátíðarborð Pippu

Pippa lagði á borð á dögunum fyrir Sunnudagsmoggann. Hugmyndin var að skapa huggulega en hráa jólastemningu sem flestir ættu að geta tileinkað sér.

Við erum ofsalega hrifin af jólavörunum okkar í ár og létum við þær fá að njóta sín á meðal gullfallegra muna. Hér sjáið þið nokkrar myndir af huggulegheitunum. 

Skreytt með númerablöðrum

Skreytt með númerablöðrum

Það virðist ekkert afmæli vera fullkomnað nema með risa númerablöðrum um þessar mundir. Talan blasir við þegar komið er í veislurýmið, hvort sem er...