Sendingar um Hátíðarnar

Hér er aðeins um afhendingu sendinga á jólum og fyrir áramót.

Pippubíllinn verður á ferðinni með sendingar út 23. des svo að allar pantanir á Höfuðborgarsvæðinu komist í hús fyrir jólin.

Sömuleiðis verður Pippubíllinn á ferð og flugi á Höfuðborgarsvæðinu vikuna fyrir áramót, eða frá 27. des til hádegis á Gamlársdag. 

Fyrir sendingar út á land er gott að vera búin að panta eigi síðar en 27. desember. til að það náist fyrir áramót.

Ekki hika við að hafa samband við okkur um aðra sendingarmáta eða ef einhverjar spurningar vakna. En annars hafið það gott og rólegt yfir jól og aramót.

Jólakveðja,

Starfsfólk Pippu