Partífréttir

Áramótaborð

Að undirbúa áramótateiti er eitt af því skemmtilegasta sem hægt er að fást við svona almennt í partídeildinni. Við þetta tækifæri er gjarnan farið ...
Myndaveggur

Myndaveggur

Það hefur sýnt sig og sannað að svokölluð Photo Booth rífa upp stemninguna í partíunum og virðist ekkert lát á vinsældum þessari snilld. Hér eru skemmtilegar vörur sem við mælum með í áramótamyndavegginn í ár. 
Hátíðarborð Pippu

Hátíðarborð Pippu

Pippa lagði á borð á dögunum fyrir Sunnudagsmoggann. Hugmyndin var að skapa huggulega en hráa jólastemningu sem flestir ættu að geta tileinkað sér.

Við erum ofsalega hrifin af jólavörunum okkar í ár og létum við þær fá að njóta sín á meðal gullfallegra muna. Hér sjáið þið nokkrar myndir af huggulegheitunum. 

Sendingar um Hátíðarnar

Hér er aðeins um afhendingu sendinga á jólum og fyrir áramót. Pippubíllinn verður á ferðinni með sendingar út 23. des svo að allar pantanir á Höfu...

Hallóvín!

Nú getur þú gert þína eigin fánalengju! Með von um ánægjulega helgi og hrikalegri hrekkjavöku þá er hér fánalengja handa ykkur til niðurhals. Í s...
Skreytt með númerablöðrum

Skreytt með númerablöðrum

Það virðist ekkert afmæli vera fullkomnað nema með risa númerablöðrum um þessar mundir. Talan blasir við þegar komið er í veislurýmið, hvort sem er...
Fylgstu með!

Fylgstu með!

Við viljum endilega mæla með því að fylgjast með okkur á samfélagsmiðlum. Fáið beint í æð þegar nýjar sendingar koma og æsispennandi hlutir gerast ...
Þegar líður að brúðkaupi - Gátlisti

Þegar líður að brúðkaupi - Gátlisti

Þeir eru margir sem munu ganga upp að altarinu í ár og hafa flestir þeirra heppnu eflaust nú þegar hafist handa við að undirbúa brúðkaup ársins. Þá...
Partíbúðin Pippa

Partíbúðin Pippa

Þá er búið að blása í blöðrurnar, hengja upp skrautið og Billie Holiday hljómar á fóninum ... en hvar er allt fólkið? Nú loksins fær partýbúðin P...